Færsluflokkur: Dægurmál
18.4.2009 | 07:35
Hver mun leysa út áburðinn á túnin?
![]() |
Bankinn kaupir fóðrið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.4.2009 | 20:50
Það er athyglisvænt þetta mál, þessi hreindýrskálfur..
![]() |
Mun tryggja að Líf fái líf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt 17.4.2009 kl. 07:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.4.2009 | 17:56
Eru menn undrandi á ástandi ýsustofnsins?
Það er ég búinn að skrifa um oft áður og margir fleiri sem eru sömu skoðunar, að verið sé hreinlega að ganga stórkostlega á ýsustofninn. Það er, á sama tíma og þorskur er offriðaður, gengdarlaus ofveiði á ýsu. Sérstaklega er rosalegt að fylgjast með hvernig beitt er afkastamiklum togurum í "fjöruskark" hér við suðurströndina.
Það er svakaleg þróun, að öll endurnýjun í botnfiskveiði-flotanum mörg undanfarin ár, skuli vera í gríðarlega öflugum togurum sem smíðaðir eru sérstaklega með það í huga að geta skafið uppí kálgarða, sérstaklega við suðurströndina. Og enn erun þeir að streyma til landsins frá Asíu. Það er bara ekki fyndið lengur hvernig vitleysunni verður allt að vopni í þessum málum hjá okkur Íslendingum.
![]() |
Vísbendingar um sterkan þorskstofn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2009 | 08:06
Hann þekkir sitt heimafólk hann Guðlaugur.
![]() |
Guðlaugur telur málið ekki skaða flokkinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.4.2009 | 08:54
Þeir luma þó á 63 milljónum?
Eða greiða með hlutabréfum í Bakkabræðrum eða öðru álíka ónýti. Þetta eru ekki dónalegir partnerar og þeim sem hafa verið að míga þarna inn sparifénu sínu verður sjálfsagt oft hugsað til þess hvað það sé gott að eiga góða að.
En mikið held ég að þeir Bretar öfundi okkur af þessum séníum.
![]() |
Formlegt tilboð komið í hlutabréf í Exista |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2009 | 08:38
Efnilegur fimleikamaður.
![]() |
Lán ríkis fært sem tekjur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2009 | 22:26
Og ekkert um Ferguson frá Benna?
![]() |
Fjögur mörk ekki nóg til að vinna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.4.2009 | 06:58
"Í hnotskurn"
![]() |
Var í beinu sambandi við bankastjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.4.2009 | 10:02
"Ýmsir aðilar hafa reynt að gera þessa atburðarás tortryggilega."
Það er nefnilega það. Nú er allur skandallinn þeim að kenna sem bent hafa á hann. Ekki laga þessir "undirmálsfiskar" til andlitið á Guðlaugi eða neinum öðrum, svo mikið er víst. Ef þeir halda virkilega, að fólk sé svo gersamlega úti að aka að það trúi því, að tilgangur FL og LÍ hafi verið einhver annar en að kaupa velvild flokksins við glæpaverk sín, útá þessa yfirlýsingu, þá eru þeir vitlausari en ég hélt, og er þá langt til jafnað.
Að draga upp handónýt handbendi útrásarskúrka til að taka þetta högg, eru svo gersamlega vonlaus vinnubrögð að engu tali tekur. En verði þeim að góðu sem þessu vilja kyngja...:-(
![]() |
Söfnuðu fé fyrir flokkinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.4.2009 | 09:38
Það er búið að taka tímann sinn.
![]() |
Kaupþing yfirtekur viðskiptaveldi Tchenguiz |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar