9.2.2010 | 08:34
Það ætti nú að duga.
Eða það hefði maður nú haldið að ætti að vera nóg fyrir bændur, að fá vissu fyrir því að geta verið áfram á framfæri Íslensku þjóðarinnar í styrkjum og niðurgreiðslum? Það eru auðvitað vonbrigði fyrir þá, ef þeir hafa reiknað með því að komast alveg á framfæri Brussel, að komast að því að þeir verði áfram að sjúga framfærsluna undan nöglunum á þessum fáu hræðum hérna. En þennan pakka tekur sennilega enginn óbrjálaður að sér.
![]() |
Norðlægur stuðningur blekking |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1301
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef maður hugsar aðeins um þetta þá kemur eftirfarandi í ljós: Allt sem við getum ekki framleitt sjálf þurfum við að kaupa fyrir erlendan gjaldeyri, erlendar skuldir verða að greiðast í erlendum gjaldeyri. Hvers vegna í ósköpunum ættum við þá að fara að eyða meira af þessum takmörkuðu verðmætum í að kaupa inn matvæli?
Það liggur ljóst fyrir að ef landbúnaðarframleiðslan þarf einhverjar heimaprentaðar krónur í niðurgreiðslur um tíma, þá er það vel þess virði til þess að spara gjaldeyri. Greinin sem slík er gjaldeyrissparandi.
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 09:40
má ég benda þér á Hafsteinn, að landbúnaður er niðurgreiddur nánast allsstaðar í heiminum ekki bara á íslandi !
Sigurbjörg Kristmundsdóttir, 9.2.2010 kl. 11:07
"Heimaprentaðar krónur í niðurgreiðslur UM TÍMA". Hann var góður þessi. Ekki dettur mér í hug að halda að við losnum einhverntímann útúr þeim fjanda, þetta er bara spurningin um að lágmarka tjón neytenda.
Ekki láta að þér hvarfla Sigurbjörg, að það sé ekki ljóst hverju mannsbarni á þessu Guðs-volaða landi. Við erum nú búin að fá að heyra það, svo ég er ágætlega byrgur hvað það varðar.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 9.2.2010 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.