17.2.2010 | 13:44
Enn slær moggi upp frétt um aukið verðmæti.
En það veit auðvitað hvert barn og hefur fundið á eigin skinni, að gjaldmiðlar þeir sem aflinn er seldur í hafa hækkað um helming þannig að 16,6% hækkun verðmætis á sama tíma er ekkert minna en hrun.
Og auðvitað ef skoðað er verðmætið sem kemur inná þessar rosalegu erlendu skuldir sem á útveginum hvíla fer nú að kárna gamanið. En það er auðvitað gott ef moggi þeirra sægreifa sér bara ljós og birtu þarna, það ætti að gleðja okkur hin?
![]() |
Aflaverðmæti jókst á síðasta ári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég ætla að leifa mér að leika mér aðeins að stærðfræðinni hérna.
Ef við tökum dollarann sem dæmi(en innkoma í sjávarútvegi kemur reyndar ekki í dollurum), þá kostaði hann að meðaltali 87.86 kr. árið 2008 samanborið við meðaltal uppá 123.3 kr. árið 2009. Það þýðir að hann hafi hækkað að meðaltali uppá rétt rúm 40%.
Ef við reiknum nú aflaverðmætið frá 2009 yfir á gengi ársins 2008 þá er það rúmir 75 milljarðar króna, sem er fall uppá um það bil 16 milljarða(um 21%). Sem er töluvert hrun.
En aftur á móti skulum við athuga að árið 2008 var síldarvertíð og loðnuvertíð, en ekki árið 2009 og það munar nú um minna.
Allar upplýsingar er hægt að fá á vef fiskistofu og seðlabanka íslands
Finnur Smári Torfason (IP-tala skráð) 17.2.2010 kl. 21:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.