23.3.2010 | 17:32
Engin ástæða til að gráta þetta ábyrgðarleysi.
Því meira sem þessi Líú klíka málar sig útí hornið, því auðveldara verður að ganga framhjá þeim við lagasetningar og ákvarðanatöku. Því meira rugl úr þessari áttinni, því betra. Á endanum dettur engum í hug að leita þar álits eða ráða. Fínt mál.
![]() |
Gagnrýndi SA fyrir ábyrgðarleysi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haffi, hefuru verið á sjó eða unnið við fiskvinnslu?
áfram Liverpool
Óskar (IP-tala skráð) 25.3.2010 kl. 09:23
Ég hef nú lítið annað gert frá fimmtán ára aldri, en að vera á sjó, í útgerð og við útflutning á fiski, þekki svona pínulítið til.
Líú greifana þekki ég marga og margt ágætra manna þar, var formaður í útvegsmannafélagi um árabil. Nú þarf hinsvegar að setja stólinn fyrir dyrnar, hingað og ekki lengra.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 25.3.2010 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.