28.3.2010 | 15:35
Munu ekki allir fagna þessum hugmyndum?
Það er aldeilis ómögulegt annað en Framsóknaríhaldið stökkvi hæð sína af gleði, jafnvel í öllum herklæðum. Þar á bæ er enda mjög mikill áhugi fyrir þjóðaratkvæðum og er það vel. Vinstri grænir geta nú varla búið til mikinn ágreining um svona mál heldur, þó það sé búinn til ágreiningur um allt á þeim bænum.
![]() |
Samfylkingin vill þjóðaratkvæði um fiskveiðistjórnunarkerfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður! Þetta hlýtur að renna í gegn.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.3.2010 kl. 16:21
Mikið óskaplega held ég að sumir í hópi vinstri grænna hafi orðið sekir um ljótan munnsöfnuð þegar þeir lásu þessa frétt.
Ekkert er verra fyrir innblásinn pólitíkus sem búinn er að öskra sig hásan í baráttunni gegn ranglæti- en bara ekki haft tíma til að hafast að- en það þegar samstarfsflokkurinn rænir af honum tímamótaályktun.
Og það hræðilegasta við þetta slys er að sonur Hjörleifs Guttormssonar er víst einn af ráðgjöfum Hafró í fiskveiðistjórn!
Hvað eigum við vinstri grænir eiginlega að ge-e-e-e-e-e-era?
Árni Gunnarsson, 28.3.2010 kl. 17:08
Hahaha, frábært alveg, ekkert minna en það. Ég er sammála því hjá þér Árni, eins og alltaf, að það verður gaman að sjá framhaldið, virkilega gaman.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 28.3.2010 kl. 19:00
Verð nú ekki sakaður um að vera aðdáandi Samfylkingarinnar nr. eitt en sannarlega fagna ég þessum hugmyndum og vona sannarlega að þetta verði eitthvað meira en hugmynd.
Víðir Benediktsson, 28.3.2010 kl. 19:06
Það hljóta bara allir að fagna þessari niðurstöðu Víðir, hvar i flokki sem þeir standa. Það verðus gaman að fylgjast með fagnaðarlátunum í mogga á morgun og næstu daga???
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 28.3.2010 kl. 19:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.