15.4.2010 | 16:45
Fólk ætlar bara ekki að fást til að opna augun.
Enn virðist hægt að róa á mið skjótfengins hagnaðar hjá fólki. Það er með ólíkindum að eftir það sem á undan er gengið, skuli enn vera til fólk sem er til í að gambla með að leggja fjármuni undir í hendurnar á einhverjum glæpalýð. En ekki finn ég til neinnar samúðar, nema síður sé, fólk á að vita það núna, að peningar vaxa ekki á trjánum.
Meintur svikari í varðhaldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1259
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alltaf gaman þegar svikarar svíkja svikara, hvar skildi þá sökin liggja hjá svikaranum eða þeim sem fékk hann til þess að svíkja ;)
Sigurður Helgason, 15.4.2010 kl. 17:05
Já, það þarf nú kokhreysti til að fara eins og engill til löggunnar og kæra að hafa ætlað að fremja lögbrot en verið plataður af öðrum glæpamanni...? Þetta er svipað og með gæjann sem fór með dóðið til löggunnar og kvartaði yfir gæðunum og vildi kæra eiturlyfjasalann.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 16.4.2010 kl. 07:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.