15.4.2010 | 17:16
Hann er skynsamur strákur hann Björgvin.
Þeir eru örugglega ekki margir af þessum dusilmennum þarna í þinginu sem hafa svipuð áform. Það eru þó nokkrir þingmenn sem ættu að vera búnir að pakka saman, vegna fyrri stöðu. Margir þeirra með miklu verri sögu en Björgvin.
![]() |
Björgvin víkur af þingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 1309
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tek hatt minn ofan fyrir honum á sama tíma og mér finnst það algerlega lýsandi dæmi um siðferði ALLRA annara þingmanna að það skuli vera HANN - HANN sem "fékk" ekki einu sinn upplýsingar eða svo mikið sem að mæta á fundi.
Ingibjörg Sólrún á ALDEILIS eftir að svara fyrir það.
MargrétJ (IP-tala skráð) 15.4.2010 kl. 17:52
Ég er hjartanlega sammála Margrét. Sjálfsagt má kenna um reynsluleysi að einhverju leiti hvernig þeim tókst að loka hann frá málinu. Það er í rauninni það sem hann gerist sekur um, sé hann sekur um eitthvað, að gera ekki neitt af því hann vissi ekki nóg og hafði ekki upplýsingar um hvað var í gangi....?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 16.4.2010 kl. 07:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.