25.3.2007 | 03:21
Góð frétt?
Þetta er góð frétt hvað það varðar að lögreglan er að standa í stikkinu varðandi þessa tilteknu sölumenn dauðans, en afar slæm hvað varðar aukningu þessara mála á þessu ári sem er bara að segja okkur að það er mun meira á ferðinni af þessum viðbjóði og þarf enn að herða róðurinn....
En þá eru ekki til fangaklefar lengur til að koma þessum lýð úr umferð svo það fara nú góð ráð að verða dýr í þeim málum, kannski þurfum við að fara að koma þeim í vist einhversstaðar, hvað um Brasilíu... ég bara spyr, eins og maðurinn segir......
Teknir með talsvert magn fíkniefna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haddi minn, ég sem ætla njóta elliáranna í Brazil .... hins vegar nógu stór til að setja hyski heimsins, væri ekki nær að velja kallt og grimmt land ?
www.zordis.com, 25.3.2007 kl. 10:39
Sæl Þórdís mín! Þessi hugmynd er náttúrulega alveg "útí hött" eins og málið allt, við verðum bara að vona að hér komist til valda hugsandi fólk sem sér sóma sinn í að taka þessi fangelsismál tökum, (það var í fréttum í vikunni að það er ekki eitt pláss í þeim núna) og komi þar á einhverri betrun handa þessu aumingja fólki. Auk þess, eins og þú hefur tekið eftir í fréttinni er hér um unglinga innan við tvítugt að ræða, sem vantar örugglega hjálp....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 25.3.2007 kl. 10:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.