22.4.2007 | 13:40
Sá hér í gær....
Sigurð Friðjónsson kvarta yfir því að of mikið væri af skrifum og viðtölum við Jón Baldvin Hannibalsson. Ég segi nú ekki annað en það að má ég heldur biðja um meira af JBH heldur en margt af þeirri moðsuðu og bulli sem yfir okkur er hellt þessa dagana. Er að horfa á Silfrið hvar dregnir eru fram fjórir "undirmálsfiskar" sem ekkert hafa til málanna að leggja. Sóley þessi jarðar sig endanlega, Agnes "ég meina" eitthvað og annað eftir því.
Að þessu stauti loknu kemur viðtal við JBH sem eins og hans er von og vísa, leiðir okkur, (eða þá sem það ekki vissu sem er væntanlega unga fólkið, hitt á að vita þetta) í allan sannleika um það hverjir gengu frá samningnum um EES, í andstöðu við Sjálfstæðisflokkinn. (Þó hlutirnir væru kláraðir endanlega af JBH með Sjálfstæðisflokknum) Í framhaldinu fóru þeir um víðan völl og m.a. í skilgreininguna á því hvað er svona róttækt við að vera VGrænn?
Ég ráðlegg fólki að fara inná Silfrið og skoða sjálft, það er bara hægt að spóla yfir bullið á undan ef það fer í taugarnar, annars þarf að taka inn ákveðið af rugli líka....
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1494
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.