22.4.2007 | 13:53
Hvað sem um....
...þennan umdeilda fyrrverandi brunamálastjóra segja, þá er það algerlega ljóst öllum sem með þessu fylgdust að brunahólf húsanna voru ekki í lagi. Ef það á að reyna að telja okkur trú um að svo hafi verið er raunverulega verið að segja að kviknað hafi í öllum húsunum hverju fyrir sig en eldurinn ekki borist á milli, svo mikill var hraði útbreiðslunnar.
Sem sagt, það er mjög mikil vissa fyrir því að eldvarnaeftirlit hafi brugðist þarna, eins og Bergsteinn segir.
Fyrrum brunamálastjóri segir eldvarnareftirlit hafa brugðist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veit ekki hvað hann hefur í erminni skarfurinn sá og það er rétt, auðvelt að vera vitur eftir á en þessi niðurstaða hans virðist mér nokkuð örugg.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.4.2007 kl. 15:01
Ég þekki nokkuð til svona mála. þetta er enginn hókus pókus og óþarfi að byggja allt í stáli. Það hefði bara þurft steinull og gifsi. Það eru efni sem eru notað í svona lagað þegar ekki er um steypu að ræða. Það er augljóst að þessi mál voru ekki í lagi. Auk þess er það þannig að oft eru sett vatnsúðakerfi (sprinkler) í svona gömul hús. það hefði ekki átt að vera neitt meiriháttar mál. Spurning hvort það hafi verið "skilningur" með að það væri í lagi að þessu hús færu. Mér finnst amk stórfurðulegt að brunavörnum skuli hafa verið svo fyrirkomið í friðuðu húsi í nafla Reykjavíkur.
Jóhann (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 17:33
það er laukrétt, þannig er þetta gert, gifs og ull uppí þak en það hefur bara ekki verið þarna, einhverra hluta vegna....?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.4.2007 kl. 17:55
Svarið við þessu er einfalt húsin eru eldri en reglugerðirnar þannig að það er algjörlega eigendana að ákveða með hólfun. Þetta veit Bergsteinn og því lúalegt af honum að kenna eldvarnareftiliti SHS um því þeir geta bara farið framá að lögum sé fullnægt. Þeir geta ekki krafist einhvers sem menn vita er gott ef lögin styðja þá ekki. Reyndar er það mín skoðun að það megi leggja brunamálastofnun niður því eins og hún starfar þá hefur hún ekkert jarðsamband.
Einar Þór Strand, 22.4.2007 kl. 22:06
Ok, það er líklegt að til sé á þessu skýring, en klárlega er hólfun húsanna eitthvað broguð...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 23.4.2007 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.