25.4.2007 | 02:12
Það er ekkert minna en það....
Nú á að fella niður útflutningsálagið.......2007-04-24
Svo mörg voru þau orð. Útflutningsálagið hefur alltaf verið tómt lekandi rugl, eins og allir vita sem hafa verið að vinna í þessu umhverfi, en það var svo sem auðvitað að ekki fengist í það neitt vit fyrr en búið væri að hóta stjórnvöldum með EES. En hvernig ætla menn að réttlæta að þeir sem ráðstafa aflanum með þessum hætti (eins og fyrirtæki eins nefndarmannsins gerir að mestu leiti) þurfi ekki að bera rýrnun í flutningnum út?? Hvað þarf til að koma til að allir sem landa afla úr auðlindinni þurfi að vigta hann og verðleggja eftir sömu aðferðum.....??
"Útflutningsálag verður afnumið
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að afnema frá næstu fiskveiðiáramótum svo kallað útflutningsálag.
Í álaginu felst að botnfiskafli sem fluttur er óunninn á erlendan markað og sem hefur ekki endanlega verið vigtaður hér á landi fyrir útflutning er reiknaður með 10% álagi til aflamarks.
Afnám álagsins er gert í tengslum við samning Íslands við Evrópusambandið um bættan markaðsaðgang fyrir tilteknarsjávarafurðir á markaði sambandsins.
Jafnframt skipar ráðherra þriggja manna nefnd sem skila á tillögum um hvernig fiskkaupendum hérlendis verður best tryggður möguleiki á að bjóða í þennan fisk áður en hann er flutturút.
Í nefndinni sitja: Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður, formaður hennar, Stefán Friðriksson aðstoðarframkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum og Kjartan Guðmundsson fiskverkandi í Reykjanesbæ.
Nefndinni er ætlað að skila tillögum sínum áður en útflutningsálagið verður afnumið um fiskveiðiáramótin."
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 1157
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Vill spila heimaleik Íslands í Stoke
- Týnda Red Bull skyttan fundin
- Á góðum batavegi
- Tólf manna hópur Íslands klár
- Löng fjarvera verður enn lengri
- Fyrirliði Fylkis eftirsóttur
- Litla systir ætlar að hringa þrisvar sinnum á dag
- Örlög Íslands ráðast
- Framlengd háspenna í nótt
- Tryggvi á von á slagsmálum
- Líður best undir teppi í frostinu á Íslandi
- Guardiola: Gat ekki farið núna
Athugasemdir
Þegar stórt er spurt.....og allt það Kristinn, Það eru svo andskoti margar spurningar í allri þessari svikamyllu að flestum vefst tunga um ...höfuð...það er raunverulega magnað hvað menn hafa látið riðlast á sér í þessu máli, en kemur sennilega allt vegna þess að það eru alltaf sömu mennirnir....vinnslu og útgerðarmegin....að spjalla við sjálfa sig....?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 26.4.2007 kl. 09:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.