19.5.2007 | 12:16
Skelfilegar.....
....afleiðingar þessa guðsvolaða kvótakerfis. Undrið á Flateyri var þá ekkert undur eftir allt og er í raun bara risastór skuldapakki í kvóta keyptum yfir einhvert tímabil á sífellt hækkandi verði. Þessi mylla gengur á meðan alltaf er hægt að vera að kaupa og stækka og allt fer stöðugt upp. Á endanum er allt komið á tamp, engan kvóta að hafa nema á "geggjuðu" verði og þá kemst á ókyrrð í bankanum sem búinn er að fjármagna delluna.
Það eru ekki margir aðrir kostir, en að nota þennan topp sem er í kvótaverðinu núna og láta draslið flakka, engu skifta þessir kofar og aðrar eignir í landi og varla skip heldur, það er hægt að gera upp við bankann og halda þokkalegri stöðu með kvótanum og þá getur næsti farið að berjast um undir þessum rosalegu skuldum sem búið er að festa við þennan tiltekna kvóta....verði þeim að góðu....
Minn tími í sjávarútvegi er liðinn" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 1157
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir að hafa áhuga á málefnum Vestfjarða. Það sem er að gerast hér er málefni allrar þjóðarinnar, ekki bara okkar hérna fyrir vestan.
Við hér á svæðinu erum að spyrna við af öllum kröftum, þeir virðast ekki duga til.
Spyrnum öll við Íslensk þjóð!Vestfirðir, 19.5.2007 kl. 14:23
Gallinn er sá, að það er svo rosalega erfitt að koma þessum sjónarmiðum til almennings, fólki finnst þetta ekki skemmtilegt umræðuefni og vill bara horfa til þeirra sem hafa auðgast í kerfinu og heldur margt að þeir sem ekki hafi gert það séu annaðhvort ekki nógu klárir eða ekki nógu kaldir að taka lánin....?
En það er hægt að taka undir það að hér þarf góða viðspyrnu.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.5.2007 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.