19.5.2007 | 12:30
Hér er...
...talað um að 70% starfseminnar séu erlendis hver var að berja á einhverri útlendingafóbíu í sjávarútvegi hér? Ég hef sagt lengi að það breytir engu fyrir okkur hvort Samherji eða erlent stórfyrirtæki heldur á þessum veiðiheimildum sem þeir hafa, það fer ekkert minna af afrakstri Samherja úr landi núna heldur en ef það væri erlendur eigandi að því fyrirtæki. Held að kominn sé tími til að fólk skoði þessa hluti með opin augun, en ekki með gleraugu LÍjúgara á trýninu....
Samherji kaupir erlenda útgerð Sjólaskipa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað eru menn að kvarta, ekki ertu að væla yfir útrás bankana. Samherja menn eiga hrós skilið fyrir sína framsýni og baráttu á alþjóðlegum matvælamarkaði. Baráttan við ódýrt vinnuafl frá Kína, sem er mikið til að vinna ólöglega veitt hráefni af hentifánaskipum víðsvegar úr heiminum er erfið.
Mikð vildi ég nú að menn eins og Þorsteinn Már og Kristján Vilhelms mundu nóta virðingar fyrir störf sín og framsækni, eins og þeir eiga skilið.
Norðanmaður, 20.5.2007 kl. 02:41
Það sem þú kallar framsýni hér væri nú góðra gjalda verð ef hún ekki byggðist á arðráni hérlendis. Vissulega hafa þeir frændur verið framsýnir og öflugir við að nýta sér kvótakerfi bæði hér á landi og annarsstaðar og það hefur gagnast veskinu þeirra afar vel og örugglega ekki öll kurl komin til grafar þar.
Ég hef ekki verið að kommenta á fréttir um bankana en það væri vissulega af ýmsu að taka þar....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.5.2007 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.