25.5.2007 | 08:30
Bíddu, bíddu...
....nú er illt í efni og vont fyrir bændur væntanlega (eða halda þeir) að hafa ekki fornmann í landbúnaðarráðuneytinu. Nú reynir strax á herkænsku Einars, ekki það að mig langi í Nýsjálenskt lamb en einhverjir mundu væntanlega fagna því að fá 20% lækkun á lambið hjá sér og þá á fólk að fá að velja, ekki flóknara en það. Ef það eru ekki nægar hindranir að þurfa að flytja kjötið um hálfan hnöttinn með öllu tilheyrandi, þá líst mér ekki á blikuna.
Ekki fullreynt með lambakjötið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
Athugasemdir
Á Nýja Sjálandi passa þeir líka vel bændurna sína. Þar er allt harðlokað fyrir innflutningi á landbúnaðarvörum sem þeir framleiða sjálfir. Sennilega fer það kjöt á haugana sem selst ekki af okkar framleiðslu. Við Svínabændur gáfum kjötið 2003 en samt var verðið með því hæsta í heimi út úr búð. það ár fékkst hærra verð í Danmörku en kaupendur þar þurftu að greiða yfir 400% í innflutningstoll
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 25.5.2007 kl. 09:35
Það er fullkomlega eðlilegt að flytja ekki inn kjöt frá Nýja-Sjálandi. Sjúkdómahætta er, ein og sér, næg ástæða.
Nú reynir á nýjan ráðherra, hvort hann stendur sig í stykkinu eða ekki.
Hermann Aðalsteinsson (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 10:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.