16.6.2007 | 10:08
"Allir í Nóatún",
....sérstaklega þeir sem eru að leita að góðri hrefnu á grillið. Nóatúnsmenn hafa haft þann hátt á að eiga jafnaðarlega, ef það er fáanlegt, til góða steik af hrefnu og ekki trúi ég öðru en að svo verði áfram. Hrefnukjöt er frábær matur á grillið, (þó það jafnist ekki á við höfrungasteik a la Kristinn Pétursson) sem við fáum okkur nokkrum sinnum á ári. það þarf reyndar að passa sig að elda það ekki of mikið, (nánast bara að "labba með það framhjá grillinu") en sannarlega bæði ódýr og góður matur.
Hvað kjötborðið í Nóatúni viðkemur þá hefur það þann kost eins og fiskborðið, að það fer enginn "fíluferð" þangað sem vantar í matinn, frábærir í kjötinu eins og fiski og hval og það þarf ekki að leita annað. Hagkaupsmenn mega svo senda einhverjar meldingar til ofstækis-hvalavina mín vegna, þarf bara ekki á þeim að halda.
Íslendingar vilja ekki hrefnukjötið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er líka til alveg frábært "kryddlegið" hrefnukjöt í Krónunni.
Jóhann Elíasson, 16.6.2007 kl. 10:18
krónan og nóatún er sama batterý :)
Óskar Þorkelsson, 16.6.2007 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.