18.6.2007 | 10:54
Með ólíkindum....
....er hvað hægt er að sjá í fréttum löggu eftir helgarnar. Sumt er hreinlega fyndið, svo vitlaust er það en þessi er ekkert fyndin. Hér segir af einum sem hefur haft skyldur við barn sitt á leikskólanum, en ekki treyst sér til að hanga edrú framyfir lokun leikskólans og enn síður að hann hefði vit til að koma sér undan ábyrgðinni til að geta helgað sig drykkjunni og því fór sem fór...
Grunaður um ölvunarakstur með barn í bílnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
...og hefði getað farið miklu verr. Svona fólk er bara ekki í lagi...
Sigþrúður Harðardóttir, 18.6.2007 kl. 20:12
Þetta er vonandi einangrað tilfelli Sissa, en hefði sjálfsagt getað endað með ósköpum...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 18.6.2007 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.