18.6.2007 | 22:40
Sautjánhundruð þúsund....
...teljast nú varla merkilegar bætur fyrir það tjón sem talið er upp í þessari frétt, sérstaklega ef það er rétt að þetta endist fórnarlambinu ævina út. En það er vandséð hvernig hægt er að koma því inn hjá fólki, að ofbeldi sé bara alls ekki lausn á nokkrum vanda eða ágreiningi en það verður að reyna það, þetta er vonlaust ástand.
Dæmdur í 5½ árs fangelsi fyrir manndrápstilraun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við vitum líka öll að það er vita vonlaust fyrir fórnarlömbin að fá svona bætur borgaðar
Huld S. Ringsted, 18.6.2007 kl. 23:13
Ég held að það sé komið í lög að ríkið borgi fórnarlömbum ofbeldis ef gerendur eru gjaldþrota, en það leiðréttir mig þá einhver ef þetta er rangt hjá mér.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 19.6.2007 kl. 00:04
Það er bara smáhluti sem ríkið er í ábyrgð fyrir
Huld S. Ringsted, 19.6.2007 kl. 00:58
O.k., það gat nú verið, ef drullast er til að setja gagnlegar reglur þá þarf oftar en ekki að "fylgja böggull skammrifi"....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 19.6.2007 kl. 08:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.