23.6.2007 | 15:01
Ég ætla rétt að vona...
...að það verði ekki farið að standa í einhverjum innflutningi á þessum lýð hingað til lands. Mér finnst algert lágmark að þeir sem dæma þá í grjótið sjái þeim fyrir gistingunni þann tímann, við höfum nóg af þessari tegund í grjótinu hérna og eigum ekki að vera að velta okkur uppúr því hvað þeir fá að éta í Brasilíu....
Íslendingur tekinn með fíkniefni í Brasilíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Athugasemdir
Ég er sko alveg sammála þér þarna Hafsteinn. Þetta lið á alveg að vita hvaða sénsa það er að taka með því að reyna að smygla þessum óþverra og á að hafa manndóm í sér til að taka afleiðingunum.
Jóhann Elíasson, 23.6.2007 kl. 16:11
Já Jóhann, en svo koma ættingjarnir ömmur og afar og allur pakkinn, sem muna bara hvað þetta voru góðir krakkar og grenja í ráðherrum og fangelsisyfirvöldum til að fá þessa ræfla hingað í lúxusinn til að sitja af sér, nei takk segi ég, við höfum ekki einusinni pláss fyrir okkar eigin eiturdreifendur.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 23.6.2007 kl. 18:33
Verð pirraður þegar ég les svona.. Auðvitað eiga allir sem taka smá feilspor í lífinu skilið að sitja í hættulegustu fangelsum heims þar sem fólki er nauðgað og drepið á hverjum degi.. Auðvitað hugsa allir sem prófa efnin "núna verð ég að taka ábyrðir á öllu sem ég geri sérstaklega þegar ég enda sem fíkill og verð neyddur af handrukkara að fara út að smygla.."
Veit það allavegana að það ákveður enginn hérna að fara út að smygla til að taka smá áhættu og græða pening.. Eiginlega alltaf er þetta síðasta lausnin.
Finnst þið aðeins of fljótir að dæma og ættuð að sýna honum, og ef ekki honum þá fjölskyldu aumingja drengsins smá virðingu..
bjartur (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.