6.7.2007 | 21:12
Þetta er algerlega ótrúleg lýsing.
Hvað er eiginlega í hausnum á mönnum? Svo er verið að hneykslast, og ekki að ástæðulausu, á agaleysi hjá ungum knattspyrnumönnum í hita leiksins, held þetta sé hreinlega eitthvað sem er í ólagi í þjóðarsálinni, hér er þó um að ræða fullorðinn mann sem gerir svona rugl að yfirveguðu ráði.
![]() |
Ökumaður yfirbugaður eftir hraðakstur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er satt og rétt...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 6.7.2007 kl. 22:45
Hvert var málið ? 116 á veginum undir Hafnarfjalli ? Einhver af bestu beinu hættulausu köflunum á Íslandi sem er alveg hæfur í hraðakstur ! Það hlýtur að hafa mátt taka af honum mynd eða skrá númerið og senda honum góða sekt í pósti og dæla á hann punktum í ökuferilsskrá. Það er engin þörf á Serpicoaðferðum.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 7.7.2007 kl. 00:30
Það er einmitt málið, hvernig í andskotanum dettur manninum, bláedrú, í hug að fara í það að reyna að komast undan, til að sleppa við smáaura í sekt? hann getur ekki gengið á öllum og á sennilega alsekki að vera keyrandi...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 7.7.2007 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.