8.7.2007 | 14:10
Raikkönen stóð sig vel í dag.
Og það gerði raunar Massa líka, sem ræsa þurfti úr skúrnum eftir vandræði á ráslínunni, svo það er ljóst að Ferrari bílarnir eru í góðu standi. Það má raunar segja líka um mína menn sem ná þarna 2. og 3. sæti og hefðu með smá heppni og að því er virtist, betri útfærslu í stoppum og dekkjanotkun getað gert betur en það geta ekki allir unnið. Raunar virðast þessi tvö lið vera í algerum sérflokki núna og enginn sem getur ógnað þeim.
Räikkönen hafði betur í taktískri rimmu við Alonso | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 1157
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég verð nú að játa að Alonso stóð sig mun betur en ég hafði reiknað með.
Jóhann Elíasson, 8.7.2007 kl. 14:22
Já var það ekki, jú hann stóð sig vel strákurinn...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 8.7.2007 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.