20.7.2007 | 17:40
Skarkolastofninn.
"Lítið um skarkola í Flóaralli"
Jónbjörn Pálsson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun, sagði í samtali við Fiskifréttir að sandkolaveiði á þessum árstíma hefði ekki alltaf gefið rétta mynd af gengd hans í Faxaflóa. Sandkoli gengur almennt seinna á svæðið og því engin ástæða til að oftúlka litla veiði á honum. Skarkoli er aftur á móti að öllu jöfnu genginn inn í Faxaflóa um þetta leyti og því kom á óvart hvað skarkolaaflinn var lélegur. Skarkolinn var líka almennt mjög smár og lítið um stóran fisk. ,,Satt besta að segja var þetta bara reytingur og það vantaði allan kraft í veiðarnar nema þá í einu kasti rétt úti af Garði á svæði sem er kallað Bót. Ég hef enga skýringu á þessum litla afla en vona að skarkolastofninn sé í betra ásigkomulagi en kom fram í rallinu, sagði Jónbjörn Pálsson. "
Hér er frétt af Skip.is í dag hvar fram kemur að það komi mjög á óvart hvað lítið fékkst af skarkola.
Ég man nú bara í fljótu bragði eftir neinum jákvæðum fréttum frá þessu fólki, til margra ára. Það er ævinlega viðkvæðið að það sé slæmt útlit og búist hafi verið við meiru o.s.frv. o.s.frv. Einu undantekningarnar hafa verið varðandi uppsjávarfisk, stöku sinnum, en alls ekki alltaf. Hefur komið fyrir þar líka að þeir komi í land og finni enga loðnu sem síðan gýs upp í kjölfarið. Hér þarf greinilega að breyta eitthvað til.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.