24.7.2007 | 13:24
Og fær ekki meðferð?
Bíddu, kemur ekki fram hér að maðurinn, jafn sorglegt og það er eins og alltaf, "hvorki vill né getur farið í meðferð"? Hvað er til ráða þegar svo er komið, ég trúi nú að það sé búið að prófa eitt og annað og ég sé nú ekki hvernig "velferðarkerfið" hefur burði til að koma að svona máli þegar ekki er hægt að koma við neinu tauti??

![]() |
Kerfið hefur afskrifað pabba |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Ætla að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki
- Jöklakenningunni um Stonehenge hafnað
- Witkoff: Enginn vilji hjá Hamas að ná vopnahléi
- Heitir því að berjast gegn Verkamannaflokknum
- Hulk Hogan látinn
- Sprengjuhótun hjá TV2 í Óðinsvéum
- Tveir látnir í skógareldum á Kýpur
- Eiga erfitt með að fæða sig og fjölskyldur sínar
Athugasemdir
"Velferðarkerfið" gæti komið honum að á heimilinu á Njálsgötunni og það er það sem maður vonast eftir, þó maður viti ekki eftir hverju verður forgangsraðað.
Karen Linda V Einarsdóttir, 24.7.2007 kl. 14:28
Já, það væri óskandi að það gengi eftir. Vonandi sjáið þið lausn í þessu sem allra fyrst, gangi ykkur allt í haginn í baráttunni.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 24.7.2007 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.