Hef veriđ klukkađur.

Rak í ţađ augun áđan ađ séra Baldur hefur klukkađ mig einhverntíman og ég verđ einhvernveginn ađ klóra mig framúr ţví.                                                                                                                     

1. Fćddur ađ Vestri-Kađlastöđum á Stokkseyri 19.04.'49. Hrútur, elstur af 6.

2. Selfyssingur frá '54 en sótti á Stokkseyri til ömmu alla tíđ.

3. Byrjađi til sjós á humarbát, "litla Hásteini" 22 tonna pung frá Stokkseyri međ Kalla Zoph. '64      

4. Stundađi smíđanám hjá Kaupf. Árnesinga undir Sigga Ingimundar, međ ansi mörgum hléum.

5. Kvćntur '71 ţrjú börn '73, '75, og '85

6.  Stýrimannaskólinn, fiskimannadeild '72

7.  Skipstjóri á Sturlaugi frá Ţorlákshöfn, útgerđ Guđna Sturlaugssonar voriđ '72

8. Gosvertíđina međ Hamraberg úr Vestm.eyjum fyrir Guđlaug Gíslas. og Bjarna Sighvats.

9. Frá '73 - '91 skipstjóri og útgerđarmađur í Ţorlákshöfn.

10. '88 - '07 starfandi viđ útflutning og skipaţjónustu í Ţorlákshöfn.

Og nú vandast máliđ, ég á víst ađ klukka eins og átta einstaklinga og veit ekkert hverjir hafa ţegar veriđ "klukkađir"....en ok. ; Sigţrúđur Harđardóttir, Sigurđur Ţórđarson, Ólafur Ragnarsson, Níels Ársćlsson, Vignir Arnarson, Guđrún Magnea, Gísli Ívarsson og Baldvin Jónsson.

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Hver stendur fyrir ţessum"persónunjósnum" !!!!!!

Á mađur ađ svara hér eđa á sinu bloggi

Ólafur Ragnarsson, 25.7.2007 kl. 03:07

2 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Ég veit ekkert hvernig ţetta virkar Ólafur, en mér sýnist mađur eigi ađ setja einhver 10 atriđi frá sjálfum sér á síđuna sína + einhver 8 nöfn? Upphafsmanninn eđa konuna veit ég ekki um, en ţetta virđist saklaus leikur.

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 25.7.2007 kl. 09:04

3 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Já ég var nú bara ađ grínast međ ţetta.En úr ţví mađur er"klukkađur"tekur mađur ţátt í leiknum,Ţakka upplýsingarnar  .

Ólafur Ragnarsson, 25.7.2007 kl. 11:49

4 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 25.7.2007 kl. 16:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband