30.7.2007 | 10:25
Mannlífsgrein.
Það endaði nú með að ég varð að kaupa Mannlíf til að lesa þessa umtöluðu grein Reynis Traustasonar, eftir lestur yfirlýsinga Elvars og Kristins. Ég verð nú að segja eins og er að ég kem ekki auga á að þarna sé neitt sem ekki hefur nánast legið fyrir og ekkert sem einu sinn ýjar að því að þeir séu að brjóta nein lög eða reglur. Auðvitað er alltaf spurning hvort málefnið á erindi á síður blaða, en það virðist hafa átt það því greinin selur blaðið grimmt svo fólk virðist hafa áhuga fyrir aukaverkunum "kvótakerfis Framsóknar og andskotans á fjölskyldusviðinu".
Það er hinsvegar eðlilegt að þeim bræðrum svíði undan að fá málefni fjölskyldunnar upp á borðið með þessum hætti, en verðum við ekki að segja að það sé fylgifiskur þess að vera ríkur og frægur? Sé ekki að Reynir ætti að sitja hjá þar? Hann er nú einu sinni í því að finna mál til að skrifa um og er upprunninn úr sjávarútveginum og er raunar einn af allt of fáum sem getur skrifað um mál sem tengjast honum af einhverju viti og þekkingu.
![]() |
Yfirlýsing frá Reyni Traustasyni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.