30.7.2007 | 17:17
Þessi ráðstöfun....
....er nú búin að vera skrifuð á vegginn um nokkurn tíma. Það er raunar ótrúlegt hvað menn hafa verið rólegir þarna í vesturbænum eins og gengi liðsins hefur verið, sérstaklega miðað við söguna. Það hefur nú ekki alltaf verið mikil þolinmæði þarna gagnvart svona lánleysi eins og verið hefur í gangi hjá þeim í sumar.
![]() |
Teitur rekinn - Logi stjórnar KR út leiktíðina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1317
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er nóg að ná Fram.. skil ekki þessa hræðslu.
Óskar Þorkelsson, 30.7.2007 kl. 18:35
Voru þeir ekki fullfljótir að láta hann fara? Það hafa nú verið batamerki á leik liðsins undanfarið. Ekki er nú þjálfarasagan neitt alveg rosalega flott, hann gerði það reyndar ágætt með kvennalandsliðið (lá ekki á liði sínu þar
)
Jóhann Elíasson, 30.7.2007 kl. 20:28
Ég held reyndar að Teitur sé góður þjálfari, en þetta hefur ekki virkað hjá honum í sumar, þó hefur verið stígandi í þessu í síðustu leikjum, en....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 30.7.2007 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.