4.8.2007 | 12:33
Biðskylda.
Það er allt of mikið um að fólk ekki virði ekki biðskyldu og raunverulega allar reglur. Ég var á eftir bíl núna á dögunum og við vorum að koma að gatnamótum hvar orðið hafa allt of mörg banaslys. Það skipti engum togum að konan á undan skellti sér beint inná til að komast fyrir bíl sem var að koma, gegn stöðvunarskyldu. Hægriréttur er eitthvað sem enginn virðist horfa eftir lengur, ég keyri oft á dag út úr botnlanganum hjá mér og ef maður fer útí götuna og tekur sinn rétt þá horfa þeir á mann eins og maður sé eitthvað að gera af sér. Á hjólinu tek ég bara aldrei neinn svoleiðis séns og reikna bara alltaf með því að á manni verði svínað.
Því miður verður það að segjast að umferðarmenning landans er ekki eins og hún þyrfti að vera og þá eru vélhjól í sérstakri hættu, að sjálfsögðu.
![]() |
Þvinguð út af veginum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1318
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.