Vandræði.

Þegar saman koma tveir svona sterkir karakterar og keppnismenn er alltaf hætta á svona vandræðum. Hinsvegar er nú að sjá að menn hafi þroska til að taka á þessu, Hamilton bað afsökunar á óhlýðninni í gær, svo þeir eiga eftir að sjá útúr þessu...
mbl.is Hamilton-Alonso ástandið „verra“ en rimmur Senna og Prost
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ef Ron Dennis ræður ekki við þá er þá ekki rétt að reyna að fá sáttasemjara til að koma að borðinu og reyna að koma vitinu fyrir strákana - mér dettur í hug M. Schumacher.

Óðinn Þórisson, 6.8.2007 kl. 11:30

2 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Óðinn er frábær húmoristi. Þetta yrði sennilega sá mesti ófriðar sáttarfundur sem haldin hefur verið.

Hallgrímur Guðmundsson, 6.8.2007 kl. 12:01

3 Smámynd: Dante

Óðinn!

Er ekki lámarks krafa að viðkomandi sáttasemjari geti haft eitthvað smá gripsvit á viðkomandi aðstöðu sem deilu aðilar eru í.

M. Schumacher hafði þá sérstöðu í sínum samningi við Ferrari að svona lagað gat ekki komið upp. Hann þurfti þar af leiðandi aldrei að hafa áhyggjur eða fá smjörþefinn af svona keppni milli liðsfélaga.

Annars finnst mér svona keppni á milli liðsfélaga vera af hinu góða. Ef liðsfélagar geta ekki höndlað það að fá smá keppni frá liðsfélaga sínum þá eiga þeir að fara gera eitthvað annað þar sem reynir ekki á samvinnu liðsheildar .

Dante, 6.8.2007 kl. 12:24

4 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Sammála Dante, þeir eiga að geta séð útúr þessu með Dennis...Mundi nú ekki gefa mikið fyrir sættir Schumachers....

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 6.8.2007 kl. 13:20

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Mér hefur nú sýnst að Alonso sé mun óþroskaðri í þessari rimmu, en það breytir ekki því að báðir verða að taka sér tak og þeir mega ekki láta liðið gjalda fyrir vitleysuna í sér.  Þetta er mál sem verður að taka á innan liðsins og ef ekki verður hægt að leysa þetta þar verður einfaldlega annar þeirra að fara.

Jóhann Elíasson, 6.8.2007 kl. 20:18

6 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Já ég held að málið sé bara þannig Jóhann.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 6.8.2007 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband