6.8.2007 | 13:50
Ekki mikla trú á Liverpool.
Hann virđist ekki hafa mikla trú á Liverpool ţessi piltur. Ég hefđi nú samt haldiđ ađ ţeir vćru betur undirbúnir en oft áđur, en viđ verđum ađ sjá hvađ setur. Ađalmáliđ er ađ Ronaldo og félagar standi fyrir sínu í vetur og ţađ er ýmislegt sem bendir til ađ svo verđi, markvarslan ćtlar ekki ađ verđa vandamál allavega...

![]() |
Ronaldo: Mćtum sterkari til leiks í ár en í fyrra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1317
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viđ sjáum til, ég hef grun um ađ mínir menn verđi nokkuđ öflugir í ár.
kv. Halli
Hallgrímur Guđmundsson, 6.8.2007 kl. 14:57
Ég hef minni trú á utd í ár en í fyrra og tel ađ ţeir ćttu ađ setja sér raunhćft markiđ og stefna á 5.sćtiđ.
Óđinn Ţórisson, 6.8.2007 kl. 15:48
Ha,ha,
nei Óđinn minn ţađ er frátekiđ fimmta sćtiđ,.......og ţađ fyrsta líka....
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 6.8.2007 kl. 19:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.