17.8.2007 | 01:33
Það á ekki af okkur að ganga.
Alveg er með endemum hvernig Olíufélögin ganga um hagsmuni fólks. Það skal alltaf verða hækkun samstundis ef breyting verður á gengi krónunnar niður á við, en það þarf ævinlega að berja út lækkanir með látum og klögumálum ef krónan styrkist. Aldrei hallast á hjá þessum furstum og svo eru byggðar bensínhallir á hverju götuhorni og enginn samdráttur þar...

![]() |
Bensínverð hækkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 1521
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Segir borgina vilja þagga niður í starfsfólki
- Ekki óeðlileg viðbrögð að skjóta þoturnar niður
- Björg dró Runólf til hafnar
- Verðlaunaður fyrir að haga sér eins og skepna
- Fjögurra barna faðir grunaður um kynferðisbrotið
- Alvarlegt vélsleðaslys á Langjökli
- Sá látni var Íslendingur á fertugsaldri
- Krapaslydda á Fjarðarheiði
Athugasemdir
Og svo koma nýir aðilar inn á markaðinn og fara að tala um samkeppni. Þeir koma sér fyrir á markaðnum með sjálfsafgreiðslustöðvar og dreifingarkerfi sem er mjög ódýrt, en viti menn eftir nokkur ár í "samkeppni" eru verðin hjá þeim þau sömu og eru hjá "gömlu olíufélögunum". Hvar er samkeppnin?
Jóhann Elíasson, 17.8.2007 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.