12.9.2007 | 08:09
Hann Geir Jón.
Ég held að hann Geir Jón sé trúað góðmenni og hann meinar örugglega það sem hann segir hvað þetta varðar og hefur sjálfur trú á að það mundi gera sig. Það verður hinsvegar að draga í efa að trúboð, þó gott sé, dugi á sumt af þessu liði sem veður um með hnefana á lofti í miðbænum sumar næturnar. Ég held allavega að víkingasveitarhugmyndin væri nauðsynleg í bland með trúboðunum.
![]() |
Geir Jón telur trúboð leysa miðborgarvanda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þar að auki má efast um að ef allir trúarsöfnuðir landsins frá Ásatrúarmönnum til Múslíma með viðkomu í öllum mismunandi kristnu kirkjudeildunum mættu hressir í miðbæinn að boða trúna að það yrði eitthvað friðvænlegra. Myndi ekki bara brjótast út trúarbragðastríð a la Norður-Írland?
Daníel (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 14:38
Það er líklegt Daníel að það gæti orðið heitt í kolunum á köflum, svona á tíunda glasi undir morgun.....?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 14.9.2007 kl. 08:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.