11.10.2007 | 20:05
Handsalaði???
Hvernig hefði Björn átt að geta handsalað samkomulag í símtali...? Einhver er ekki að segja alveg satt, frekar en fyrri daginn í þessu máli. Gamla góða Villa er hinsvegar vorkunn í ruglinu en alveg ljóst að hann er útúr pólitík hvað sem hver segir.
Menn FARA JÚ Á EFTIRLAUN 55 ÁRA Í BANDARÍKJUNUM...????
![]() |
Björn Ingi: Handsalaði ekki samkomulag um áframhaldandi samstarf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir hittust í gærkvöldi og handsöluðu samkomulag.
En björn AUMingi Hrafnsson sá ekki ástæðu til þess að standa við sitt!!!!!!!!
Magnús Þór Snorrason, 11.10.2007 kl. 21:37
Eða þá að Villi villa misskildi bara það sem Bíngó sagði og misreiknaði stöðu sína, svo sem ekki í fyrsta skipti. Þetta mál er allt einn skrípaleikur.
kristinn (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.