1.11.2007 | 19:40
Móðgun.
Launin í knattspyrnunni er á köflum orðin móðgun við almenning í Bretlandi, það er mála sannast, allavega við almenna skynsemi. Bakbeinið í stuðningnum kemur frá verkafólki og og hinum venjulega "kolabreta" og það er raunar undarlegt það langlundargeð sem fólkið hefur haft til að bera gagnvart stöðugt hækkandi miðaverði á leiki stórliðanna.
Ráðherra: Laun Terrys eru móðgun við almenning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 1157
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ekki bara móðgun ...
Þetta er auðvitað Stórþjófnaður um hábjartann dag.
Alveg að sama hvaða klúbbur á við Manu, Liverp, Che, Ars ... og allir hinir
Fótboltinn hefur ávalt verið íþrótt fátæka mannsins og verkamannsins.
Hinir ríku og flottu voru með póló og krikket ... Held að þeir ættu að halda sig bara við það :)
Járnakarlinn (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 12:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.