2.11.2007 | 17:08
Fréttamennska.
Ég verð nú að segja það, að margt af því sem boðið hefur verið uppá varðandi þetta mál á liðnum 2 dögum eða svo, er afar æsifréttalegt. Það er alveg af og frá að mér verði talin trú um, að þessir menn sitji yfir því, að bera sig saman og semja um verðið hvor hjá öðrum. Þetta eru einfaldlega ekki þau fífl að taka séns á slíku lögbroti. Hinsvegar getur allt verið eðlilegt með lítinn mismun á milli verslana þegar verið er með fólk hvor við hillurnar hjá öðrum allan daginn við að passa að ekki verði munur á milli, sem neinu nemur. Það er jafnframt mjög auðskilið að ef verið er með vöru frá tveimur birgjum, að týnd sé sú ódýrari inní verðkönnun, það er ekki flókið.
Það þarf auðvitað að gera gangskör að því að finna einfalda og örugga aðferð til að gera verðkannanir. Það er nú sú tækni orðið við hlutina, að ekki ætti að vera flókið að fara inní tölvukerfi þessara aðila til að tékka af og skoða hlutina, yfirvöld þurfa bara að hafa til þess heimildir í lögum og hafa kannski. En það er ekki ásættanlegt, finnst mér, fyrir þá sem bera ábyrgð á þessum fyrirtækjum, að sitja undir rógburði og kjaftagangi frá einhverjum lúserum sem ekki komust til metorða í versluninni. (Eins og mér virðist vera með einhverjar þessara heimilda)
Kaupás mótmælir ásökunum um samráð og blekkingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég las í gegnum yfirlýsingarnar frá báðum þessum fyrirtækjum og fannst önnur þeirra vera "djók" en Krónu skýringin fannst mér trúverðugri.
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 3.11.2007 kl. 00:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.