13.11.2007 | 07:10
Hvergerðingar...takk fyrir!!
"Ég ætla ekki að trúa því fyrr en ég tek á því að nágrannasveitarfélagið taki ekki tillit til okkar hagsmuna," segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðis.
Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri Ölfuss, sagði hér í blaðinu á föstudaginn að neikvæð afstaða Hvergerðinga til Bitruvirkjunar hefði ekki úrslitaáhrif á áform sveitarfélagsins um hana. Þetta, segir Aldís, væri auðvitað mjög sérkennilegt, ef þeir ákveða að hundsa skýran vilja bæjarbúa".
Bæjarráð Hveragerðis ítrekaði í gær andstöðu bæjarbúa og telur að framkvæmdin geti skaðað framtíðarmöguleika bæjarins.
Bitruvirkjun er í túnfætinum á okkar sveitarfélagi og við værum aum bæjarstjórn ef við hefðum ekki skoðun á því hvað þar fer niður," segir Aldís og bendir á bein áhrif virkjunarinnar, fýluna:
Matsaðilarnir telja að hér verði lyktarmengun í allt að sjötíu daga á ári, fyrir utan að gönguleiðirnar og þessi ferðamannaparadís er ofboðslega skemmtilegt svæði. Hengilssvæðið er sett í svo til allar erlendar ferðamannahandbækur og okkur ber skylda til að standa vörð um þessa hagsmuni," segir Aldís.
Hún er því sammála þeim orðum bæjarstjóra að maðurinn lifi ekki á loftinu einu saman, en það þarf bara að vanda til verka". - kóþ"
Það væri nú að bera í bakkafullan lækinn að ætla að barna þessi ummæli eitthvað en.....Hvergerðingar eru upp til hópa gott fólk og þannig fólk á að eiga pláss í hjörtum okkar, ég er algerlega sammála Aldísi og ætlast til þess að allt upplýst fólk skoði hug sinn varðandi þessi mál með opnum huga......
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.