Veit ekki alveg....?

Ég veit nú ekki hvort þeir eru bestir í heiminum, en helvíti nærri því. Arsenal er í dag, eins og raunar staða þeirra í Englandi gefur til kynna, með afar gott lið og spila mjög skemmtilegan bolta. En ég er nú með annað lið í huga, sem hefur verið á mikilli siglingu undanfarið.......Smile megið geta einu sinni....Smile
mbl.is ,,Arsenal besta liðið í heimi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Með fullri virðingu, Hafsteinn, þá er leikstíll Arsenal einhverjum klössum fyrir ofan liðið sem mér dettur í hug að þú hafir í huga , þó svo að ég viðurkenni að margir leikmenn þess liðs gætu alveg spjarað sig hjá Arsenal.  Vissulega spilar þetta ónefnda lið vel um þessar mundir, það verður ekki tekið af þeim, en það er samt einhvern veginn eins og það sé bara hluta hvers leiks, en ekki eins og Arsenal sem sýnir glæsilegan bolta allar 90 mínútur sinna leikja.

Marinó G. Njálsson, 14.11.2007 kl. 09:40

2 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Ha,ha....er þetta ekki gamla sagan um að hverjum þyki sinn fugl fagur....?

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 14.11.2007 kl. 19:32

3 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Minn fugl er nokkuð fagur en ég held því ekki fram að sinni að hann sé fallegastur. Það væri þó nokkur hroki.

Hallgrímur Guðmundsson, 15.11.2007 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband