19.12.2007 | 19:54
Ótrúlegur vinkill.
Hér kemur alveg splunkunýr vinkill á græðgisvæðingu "Eyjamanna" á "sjoppunni" og hann ekki minna undarlegur en margt annað sem á undan er gengið. Það hefði nú einhver haldið að menn mundu stökkva á þessa lausn í málinu og fá í leiðinni eitthvað nær sannvirði fyrir þessi 3%, sem menn hefðu áður selt möglunarlaust á 4.5 í græðgistilboðinu, en nei, ekki alveg og nú fer bullið að verða óskiljanlegt fyrir allt venjulegt fólk sem stendur utan við ruglið....
![]() |
Tókst ekki að kaupa 35% í Vinnslustöð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blankir Ísfélagsmenn og Maggi bílasali ? Þeir segjast ekki blankir, en er eitthvað að marka það ? Getur verið að allt hafi brunnið með FL og X&Z ?
Níels A. Ársælsson., 19.12.2007 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.