21.12.2007 | 13:51
"Meðvirkni"
Það er undarleg þessi afstaða og vísast er hér um að ræða einhverskonar meðvirkni með græðgisvæðingu Eyjamanna, sem buðu eins og kunnugt er 4.6 eða eitthvað álíka gáfulegt á vordögum. Það verður fróðlegt að fylgjast með framvindunni núna þegar Guðrún þessi hefur talað.
Ekki er hætta á að þeir græðgisfélagar sækist svo eftir samstarfi við aðra eyjamenn að þeir séu tilbúnir til að láta þessi % af sínum hlut, til að fá frið um félagið. Jafnvel þó boðið sé svo langt yfir því sem þeir töldu "sanngjarnt".
![]() |
VSV langtímafjárfesting |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 1459
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Prís ódýrust síðan hún opnaði
- Ókeypis skutlþjónusta á Menningarnótt
- Fleiri en eitt vitni á Brekkubraut
- Ógn sem getur valdið tímabundinni blindu
- Óska eftir myndefni vegna hraðbankaránsins
- Slasaður eftir skemmdarverk á hjóli
- Stýrivaxtastefna Seðlabankans gengin sér til húðar
- Lögreglan lýsir eftir Atla Vikari
- Dekkið rifnaði af
- Enn þá lifir glóð eftir Njálsbrennu
Erlent
- Stefna fyrir gluggasæti án glugga
- Úkraínumaður handtekinn fyrir Nord Stream
- Segir Evrópu þurfa að bera bróðurhluta byrðinnar
- Tók 12 tíma að ráða niðurlögum eldsins
- Húsið hristist með okkur í alla nótt
- Týndur á 10.000 km göngu
- Enginn fundur fyrr en öryggi verður tryggt
- Allt að 46,6 metrar á sekúndu
- Einn drepinn og margir særðir eftir árásir Rússa
- Aðalmeðferð njósnamálsins hafin
Fólk
- Stríðsdrama tekið upp á Íslandi
- Nip/Tuck-leikari lenti í bílslysi
- Ég vildi gera eitthvað öðruvísi
- Matarlyst í bland við kvikmyndalist á RIFF
- Ljúfasti dómari í heiminum látinn
- Kynjaverur í kvenlegum líkömum
- Celeste Barber stældi Jennifer Lopez
- Þótti of mikilvægt til að missa úr landi
- Aniston og Cox fóru á tvöfalt stefnumót
- Baltasar Kormákur snýr aftur á hvíta tjaldið
Íþróttir
- Landsliðsmaðurinn frá Englandi til Danmerkur?
- Vilja að Ísrael verði vikið úr keppni
- Félagaskiptin í enska fótboltanum
- Eyddi færslunni eftir svar leikmannsins
- Ömurlegur fyrsti dagur á Ítalíu
- Viljum keyra yfir þá
- Yfirlýsing frá KKÍ - leikið við Ísrael
- Allir vegir færir ef þú hefur trú á sjálfum þér
- Frá Liverpool til Þýskalands?
- Guðrún blandar sér í HM-baráttuna
Viðskipti
- Latibær semur við OK
- Stöðvar flestar ráðningar
- Alvotech fær markaðsleyfi fyrir Mynzepli
- Unbroken og Trek ferðast saman um heiminn
- Markmiði ekki náð fyrr en 2027
- Ítrekuð brot með ríkisábyrgð
- Vextir lækki e.t.v. ekki fyrr en 2027
- Bein tenging frá Vestmannaeyjum til Rotterdam
- BM Vallá opnar í haust nýja steypustöð á Suðurnesjum
- Advania kaupir Gompute
Athugasemdir
Síðan ef félagið verður skráð af markaði þá mun hlutur Lífeyrissjóðsins í raun ekki verða að neinu. Ef þetta er um að halda kvótanum í Eyjum og ég skil þá stefnu fullkomlega afhverju þeir vildu ekki selja utanbæjarmönnum sinni hlut, afhverju þá ekki núna til heimamanna? Hver er hagur félagsmanna Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja í þessu öllu saman?
Fannar frá Rifi, 21.12.2007 kl. 15:08
Er von að spurt sé Fannar, þetta er algerlega galið bull frá aðila sem á að vera að ávaxta lífeyrispeninga fólks. Þetta hefur ekkert með neitt að gera annað en valdagræðgi og eiginhagsmunapot fárra manna og til þess eru notuð öll lyfin í skápnum, að sinna sinni græðgi.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 21.12.2007 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.