14.1.2008 | 12:17
Benitez atvinnulaus?
Þar sem er reykur þar er eldur. Þrátt fyrir stöðugan kjaftagang um að hann sé hugsanlega á leiðinni frá liðinu er það jafnharðan borið til baka, en þessi frétt er nú bara að staðfesta það að einhver ólga er undir niðri.
Þá vantar mann hjá Newcastle, hann gæti hugsanlega millilent þar í eins og ár eða svo?
Liverpool ræddi við Klinsmann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef alltaf sagt það félagi, það er sko líf og fjör að vera púllari aldrei logn leiðinlegt, töp,jafntefli (hroðalega mörg) stundum sigrar, hvað er hægt að hafa þetta betra...
Hallgrímur Guðmundsson, 14.1.2008 kl. 16:53
Það virðast allir Poollarar vera búnir að fá upp í kok af Benitez áttavillta og er það bara mjög skiljanlegt.
Stefán (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 16:55
Já, mér virðast Púllarar almennt kenna honum um slakt gengi. Slakt segi ég hann Halli er nú skratti sæll og ánægður með stöðuna..
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 14.1.2008 kl. 16:58
Skil ekki af hverju á að reka Benitez...hann mun alltaf bara geta stjórnað miðlungsliðum(nota bene akkúrat það sem hann er að gera í dag).
Ef hann færi frá Liverpool sem er miðlungslið þá færi hann bara að stjórna öðru miðlungsliði af sama kaliber eins og td. Lingby í DK eða jafnvel Stavanger í Noregi.
Einar (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 16:58
Hmmmm, jááá, ég segi ekkert ...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 14.1.2008 kl. 17:34
Hvað er skemmtilegra en að upplifa svakalegustu rússíbanaferð í hverjum leik... Endilega halda í karlinn svo sem eitt tímabil í viðbót, maður er orðinn háður þessu...
Hallgrímur Guðmundsson, 14.1.2008 kl. 18:08
Góóóðður....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 14.1.2008 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.