21.1.2008 | 19:13
Hann mátaði alla á endanum.
Já nú er allt liðið skák og mát. Hann stýrði öllu eftir sínu höfði til enda og hefur verið búinn að plana útförina sína hvað þá annað. Megi hann hvíla í friði.
Fischer jarðsettur í kyrrþey | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Athugasemdir
Þessi síðasti leikur Fishers er sá óvæntasti af öllum óvæntum og glæsilegasti af öllum glæsilegum leikjum sem til hans hafa sést. Loksins hefur hann talið sig finna stað þar sem hann gæti fengið að vera í friði. Megi honum verða að þeirri ósk sinni.
sleggjudómarinn (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 20:26
Ég er nú nokkuð viss um að það hafi verið hluti af plottinu hjá kallinum og stuðningsmönnum hans, þ.e. láta alla missa sig yfir Þingvallahugmyndinni og dreifa þannig athyglinni á meðan sá gamli laumaðist austur í Flóa án þess að nokkrum dytti sá leikur í hug?
Hann átti sannarlega síðasta leik í sínu lífstafli.
Páll Rúnar Pálsson (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 22:05
Já frábært "endatafl" hjá Fisher....okkar manni
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 21.1.2008 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.