24.1.2008 | 09:35
Hann þekkir þetta kallinn.
Það þarf ekki að efa það að hann veit hvað hann syngur í þessum málum. Það er raunar eftirtektarvert hvað illa hefur gengið hjá Liverpool, sérstaklega eftir að það fór að kastast í kekki með eigendum og stjóranum og leikmenn virðast láta þetta fara í taugarnar á sér.
Ferguson sendir eigendum Liverpool tóninn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er óttalegt rugl á mínum mönnum í Liverpool. Vona að þeir geti farið að einbeita sér að þessu frábæra liði sínu sem hefur bara tapað tveimur leikjum í deildinni í vetur. Eiga að geta gert miklu betur og vera í 2-3 sæti núna.
Páll Geir Bjarnason, 24.1.2008 kl. 10:05
Nákvæmlega. Ekkert nema frábært lið getur státað af því að tapa aldrei en vinna ekki heldur ;)
Páll Geir Bjarnason, 24.1.2008 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.