7.2.2008 | 08:39
Barist um á Hellisheiði.
Það er trúlega það sem hægt er að lesa útúr þessari frétt. Allur tiltækur mann-og tækjakostur að berjast um á Hellisheiði og Þrengsli látin safna í sig bílum yfir nóttina, tilkynning að morgni um lokuð Þrengsli og illfæra Hellisheiði. Auðvitað hefði átt að setja upp skilti um lokun Hellisheiðar fyrr í nótt og einbeita sér að snjóléttari leiðinni og þá væru Þrengsli fær núna en Hellisheiði lokuð, í bili, en ekki báðar leiðir nánast ófærar.
![]() |
Þrengslin og Hellisheiði lokuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
var að moka snjó á hellisheiði framm að miðnætti og tilkynnti lögreglu að hellis heiði myndi lokast um leið og ég hætti að moka svo að hún vissi af því og gat gert ráðstafanir ekki á minni könnu að taka ákvaránir um það svo virðir fólk ekki lokun hvort sem er svo að það er einsog það er.
bpm (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 09:05
Takk fyrir þetta innlegg bpm, en þetta styrkir bara þá tilfinningu sem ég og fleiri hafa fyrir þessu haft.
En það er svo annað og alvarlegra mál þegar fólk ekki virðir merkingar um lokun, algerlega galið rugl sem taka þarf á.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 7.2.2008 kl. 09:14
Það lítur nú ekki vel út í augnablikinu með það Sófús, en það hefur ekki ennþá hvesst svo mikið að ekki hafi hægt aftur...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 7.2.2008 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.