10.2.2008 | 13:48
Vona að Liverpool vinni.
Ég er að hugsa um að láta eftir mér að halda með Liverpool í dag, aldrei þessu vant. Það væri bara gaman ef þeir legðu Chelsea í dag...
Öflugt lið Chelsea gegn Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 1157
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Man c er að taka þína menn í nefið í þessum töluðum orðum...
Óskar Þorkelsson, 10.2.2008 kl. 15:14
Þetta er skelfilegt alveg...en sanngjarnt...er að gefast upp að horfa á þetta..
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.2.2008 kl. 15:19
Ég horfði á leikinn með öðru auganu hér í tölvunni, voru ekki MC bara að berjast betur ?
er að fylgjast með chelsea Liverpool í thailenska sjónvarpinu núna.. er ekki bjartsýnn á sigur minna manna.
Óskar Þorkelsson, 10.2.2008 kl. 16:18
MC áttu þetta fyllilega skilið, mínir menn voru bara ekkert að gera sig í þessu. Ég er líka að horfa á þá og mér virðist nú allt geta gerst en Ch eru vissulega meira að sækja.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.2.2008 kl. 16:28
Þetta var óvænt félagi... Ég sá leik þinna manna en missti af nánast öllum Liverpool leiknum. Ég held ég hafi ekki misst af miklu, enn eitt andsk..... jafnteflið....
Hallgrímur Guðmundsson, 10.2.2008 kl. 21:44
Ja ég veit það ekki, mínir menn voru bara ekki góðir í dag en Liverpool hefðu alveg getað landað þessu. Þetta jafntefli er nú ekki eins sárt og sum önnur...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.2.2008 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.