12.2.2008 | 12:26
Gamli misgóđi Villi.
Vilhjálmur vildi ađ Ţórólfur segđi af sér vegna ósannsögli
Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson oddviti Sjálfstćđismanna í borgarstjórn, skorađi á Ţórólf Árnason fyrrverandi borgarstjóra ađ segja af sér á sínum tíma, vegna tengsla hans viđ verđsamráđ olíufélaganna. Ţá sagđi Vilhjálmur alvarlegt ef stjórnmálamenn segđu ekki satt.
Karen Kjartansdóttir blađamađur á Fréttablađinu skrifar um framgöngu Vilhjálms í ađdraganda ţess ađ Ţórólfur Árnason, borgarstjóri Reykjavíkurlistans, sagđi af sér embćtti áriđ 2003.
Ţórólfur lá undir ámćlum vegna fyrra starfa sinna hjá Olíufélaginu, sem varđ uppvíst ađ verđsamráđi međ hinum stóru olíufélögunum og ţađ samráđ bitnađi m.a. á Reykjavíkurborg. Vilhjálmur sagđi um Ţórólf í Fréttablađinu hinn 30. júlí 2003: Hann er ekki ađ segja satt og rétt frá og vísa ég til hans eigin gagna ţví til stuđnings."
Síđar segir Vilhjálmur: Ţađ er mjög alvarlegt mál ţegar stjórnmálamenn segja ekki satt og rétt frá. Ég get einfaldlega sagt ţađ ađ ef ég vćri stađinn ađ svona löguđu ţá myndi ég segja af mér. Hann verđur hins vegar ađ gera ţetta sjálfur upp viđ sína samvisku," segir Vilhjálmur.
Í ágústmánuđi tjáir Vilhjálmur sig aftur í Fréttablađinu um stöđu Ţórólfs. Hinn 22. ágúst er haft eftir Vilhjálmi: Ţórólfur segir ađ hann hafi bara fengiđ tölur frá forstjóranum og ekki vitađ hvađ hann var ađ skrifa undir. Ţađ er nú ekki merkilegt svar," segir Vilhjálmur.
Sjálfur hefur hann boriđ fyrir sig í REI-málinu ađ hann hafi ekki alltaf haft öll gögn og upplýsingar viđ hendina ţegar hann tók ákvarđanir. Frá ţví ađ Vilhjálmur mćlti ţessi orđ um Ţórólf í júlí og ágúst 2003, leiđ rúmt ár ţar til Ţórólfur sagđi síđan af sér. Hann tilkynnti afsögn sína hinn 9. nóvember 2004 og lét af embćtti hinn 30. nóvember.
Hér er frétt af Vísir.is sem segir meira en flest annađ sem fram hefur komiđ síđustu daga hver óţefurinn er af kallinum. En hann situr sem fastast ađ sjálfsögđu, enda samviskusamur og gegnheill eins og frćgt er orđiđ......bara pínu gleyminn og kannski líka vi****
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1301
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góđ samantekt hjá ţér Hafsteinn, og lýsir hversu Vilhjálmur er siđblindur, og mann eflaust ekkert eftir ţessari umfjöllun.
Ţađ var synd og skömm, ađ Ţórólfur vćri ţvingađur til ađ láta af störfum borgarstjór, og átti Arni ekki minnstn ţátt í ţví. Mitt álit var ađ Ţórólfur hefđi ekkert brotiđ af sér, einungis framkvćmt og viđhaf ţau vinnubörgđ hjá Esso, er höfđu viđgengist í áratugi. Eg tel ađ nćr allir sem nćrri stjórnun fyrirtćkja og stofnanna, auk stjórnmálamanna hafi vitađ um ţessi vinnubrögđ. Hlutdeild af viđskipunum var ćtiđ skipt upp vegna olíuviđskipa á vellinu., sama var međ olíu til SR. sem var skipt upp í hlutföllum á milli ţeirra einnig. og má svo lengi telja. Höfuđsjónamiđiđ í ţessu var gamla helmingaskiptareglan, BP var ćtiđ dálítiđ utangátta, og ţú mannst kannski eftir ţví ţegar Óli heitinn var ađ reyna komast inn í flugvélaafgr. á vellinum
haraldurhar, 14.2.2008 kl. 00:03
Fréttablađiđ á nú heiđurinn af ađ minna okkur á ţetta og mćtti vera meira um ađ ţađ vćri rifjađ upp hvađ ţessir kálfar hafa sagt á hverjum tíma, en takk samt.
Ţađ segir nú allt of mikiđ um íslenskt efnahagslíf og pólitík ađ ţađ skuli vera svona stutt síđan ţessir furstar voru ađ díla og víla um kökuna. Ţetta var allt líkast ţví sem mađur heyrir frá Nígeríu, eđa ţeim slóđum...
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 14.2.2008 kl. 10:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.