16.2.2008 | 23:25
Hmmm...Vallarstjórinn?
Ef það er ekki dómarinn þá eru það vallarstarfsmenn eða bara einhver annar en þeir sjálfir. Er reyndar ekki búinn að horfa á leikinn, en ég reikna með að menn Wengers hafi verið að spila á sama vellinum og Man Utd?
![]() |
Arsene Wenger: Vallarstjórinn átti slæman dag eins og við |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki Wenger eitthvað að miskilja vallarstjórinn er starfsmaður Manchester United svo hann átti góðan dag einnig. Þetta hefði sennilega verð góðafsökun ef þetta hefði verið á Emraites, en ekki á Old Trafford.
Kristján Birnir (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 23:34
Það virðist bara annar hver Man Utd maður vera annað hvort lesblindur eða með fáránlega lélegan lesskilning því AW kennir vellinum aldrei um tapið heldur er hann að furða sig á lélegum velli sem bæði lið þurftu að spila á og að bjóða svona dýrum og verðmætum leikmönnum úr báðum liðum upp á að spila á svona velli vekur undrun.
AW segir svo líka að þeir hafi aldrei átt séns í leiknum og minnist þar aldrei á völlinn. Lestu þetta endilega yfir aftur og sjáðu ljósið og viðurkennu mistök þín.
Ingvar (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 02:38
Ég þarf ekki nað bæta neinu við þetta .....er það annars....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 17.2.2008 kl. 07:39
Þrölli og Hafsteinn, ykkur er velkomið að berja hausnum við steininn og halda því fram að það standi eitthvað allt annað í þessari frétt en það gerir.
Í tilvitnuninni sem þú kemur með kemur hvergi fram að AW hafi sagt að sínir menn hafi verið í vandræðum að senda boltann en ekki Man Utd. Bara að ekki væri hægt að senda boltann án þess að hann skoppaði. Svo segir hann í upphafi fréttarinnar að eina jákvæða við leik Arsenal hafi verið að hann hafi ekki misst fleiri leikmenn í meiðsli.
Ingvar (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.