Hmmm...Vallarstjórinn?

Ef það er ekki dómarinn þá eru það vallarstarfsmenn eða bara einhver annar en þeir sjálfir. Er reyndar ekki búinn að horfa á leikinn, en ég reikna með að menn Wengers hafi verið að spila á sama vellinum og Man Utd?
mbl.is Arsene Wenger: Vallarstjórinn átti slæman dag eins og við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki Wenger eitthvað að miskilja vallarstjórinn er starfsmaður Manchester United svo hann átti góðan dag einnig. Þetta hefði sennilega verð góðafsökun ef þetta hefði verið á Emraites, en ekki á Old Trafford.

Kristján Birnir (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 23:34

2 identicon

Það virðist bara annar hver Man Utd maður vera annað hvort lesblindur eða með fáránlega lélegan lesskilning því AW kennir vellinum aldrei um tapið heldur er hann að furða sig á lélegum velli sem bæði lið þurftu að spila á og að bjóða svona dýrum og verðmætum leikmönnum úr báðum liðum upp á að spila á svona velli vekur undrun.

AW segir svo líka að þeir hafi aldrei átt séns í leiknum og minnist þar aldrei á völlinn. Lestu þetta endilega yfir aftur og sjáðu ljósið og viðurkennu mistök þín.

Ingvar (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 02:38

3 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Ég þarf ekki nað bæta neinu við þetta .....er það annars....

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 17.2.2008 kl. 07:39

4 identicon

Þrölli og Hafsteinn, ykkur er velkomið að berja hausnum við steininn og halda því fram að það standi eitthvað allt annað í þessari frétt en það gerir.

Í tilvitnuninni sem þú kemur með kemur hvergi fram að AW hafi sagt að sínir menn hafi verið í vandræðum að senda boltann en ekki Man Utd. Bara að ekki væri hægt að senda boltann án þess að hann skoppaði. Svo segir hann í upphafi fréttarinnar að eina jákvæða við leik Arsenal hafi verið að hann hafi ekki misst fleiri leikmenn í meiðsli.

Ingvar (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 10:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband