Að verða AFI!!!!

Það er alltaf jafn stórkostlegur atburður að verða afi. Ekkert ósvipuð tilfinning og að verða faðir, finnst mér. Varð þessarar stórkostlegu tilfinningar aðnjótandi þriðja sinni í dag. Sófúsi og Bryndísi fæddist sonur. Þeirra fyrsta barn og mikil gleði með það eins og nærri má geta, en sennilega má ekki á milli sjá hvor okkar feðga er montnari, en áfram Man Utd...WizardWhistlingWizard


Prinsinn að verða 5 daga gamall og ber sig vel á leið heim af deildinni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Hamingjuóskir!

Þetta með montið? Það tekur enginn eftir því þó það aukist um fáeinar merkur!

Árni Gunnarsson, 17.2.2008 kl. 00:00

2 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

nú er þessi flaska af "To commemorate the birth of the birth of Prince William of Wales 21st of June 1982, búin að ganga sinn veg til enda. Mér vitanlega er sonarsonur minn mun mikilvægari en umræddur Prince ....en það er nú önnur saga.......

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 17.2.2008 kl. 07:06

3 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Góðir strákar.... það sér ekki má svörtu...eða þannig...

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 17.2.2008 kl. 07:08

4 Smámynd: Sigþrúður Harðardóttir

Ég óska ykkur öllum innilega til hamingju með prinsinn...fyrsti strákurinn í barnabarnahópnum...ekki satt?

Ég vona að lífið verði honum hamingjuríkt og gott 

Sigþrúður Harðardóttir, 17.2.2008 kl. 16:02

5 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Takk Sissa, jú fyrsti strákurinn, var að koma frá að kíkja á pilt, ansi flottur gæji..

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 17.2.2008 kl. 17:25

6 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Hafsteinn og til hamingju með nýja barnabarnið ég er sammála þér að það er stórkostlegt að vera afi.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 17.2.2008 kl. 17:41

7 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Til hamingju félagi. Það er alltaf gaman þegar og jafn stórmerkilegt þegar þessi kríli koma... Einn daginn verður maður afi og mikið djö.... skal ég vera liðtækur við að dekra við spilla krílinu...

Hallgrímur Guðmundsson, 18.2.2008 kl. 00:44

8 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Takk fyrir kveðjur ykkar. Halli það er munurinn frá því þegar við vorum að basla með okkar krakka, það er meiri tími til að dekra og spilla þessum krílum.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 18.2.2008 kl. 11:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 1157

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband