Raunsætt mat eða?

"Ef við náum ekki að spila okkar besta leik töpum við fyrir AC Milan"? Þetta er mjög djúphugsað, hafi hann sagt þetta svona. Það dylst nú varla nokkrum að ef þeir spila ekki vel, þá tapa þeir örugglega. ekki vafi.
mbl.is Wenger: AC Milan sigurstranglegra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: besservissinn

hvað meinaru? Það er ekki það sama að "spila sinn besta leik" eða "spila vel". Arsenal gæti spilað vel í kvöld en samt tapað leiknum. Hann á einfaldlega við, sem svo afkaplega einfalt er að skilja, að þeir verði að spila jafn vel og þeir hafa best spilað áður.

Svo þarf ekki að vera þó Arsenal spili ekki vel í kvöld að þeir tapi. Það fer jú líka eftir mótherjanum...

Held í raun að þessi orð Wengers hafi verið mun betur hugsuð heldur en þessi blogg færsla hjá þér nokkurntíman ...

besservissinn, 20.2.2008 kl. 11:30

2 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Ha, ha, ætlar nú dulkóðaður besservisser af tegund nalla, sem bullar hér í skjóli þess að fara gera öðrum upp illa hugsuð skrif ..

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.2.2008 kl. 19:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband