20.2.2008 | 19:38
Þeir hafa ekki mikið að gera í þeim þingflokki?
Það er ótrúlegt að hafa ekki brýnni verkefni að sinna en að velta sér uppúr borðleggjandi staðreyndum sem Össur þessi setur frá sér á blogginu? Ég hitti ekki fyrir nokkurn mann, hvar í flokki sem þeir standa, sem ekki eru sammála Össuri, hvert er eiginlega málið? Er það málið að vegna þess að Össur er að vinna með flokksbræðrum þessa "pólitísks andvana ungstirnis" þá megi hann bara ekki undir neinum kringumstæðum segja það sem alþjóð finnst?
Ég hef ekki heyrt betur en að bæði Ingibjörg og Geir hafi viljað aðskilja þessa borgarmálaumræðu því sem verið er að gera við stjórn landsins og ég held nú að undirsátarnir ættu að halda sig við þá skilgreiningu, annars er voðinn vís.
![]() |
Pistill Össurar ræddur á þingflokksfundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1534
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Enginn vissi hvað þetta var
- Stefnir í eitt mesta góðviðrisárið
- Eldur kviknaði á Fiskislóð
- Einn vann 2,5 milljónir króna
- Festist í Hveragerði eftir bjórhátíð
- Æfðu viðbrögð við flugslysi í Reykjavík
- Talning sýnir fá alvarleg slys á Höfðabakka
- Ferðamenn sáust pota í sel
- Andlitið tók skellinn
- Ung börn utan skóla í tvö ár: Grafalvarleg staða
- Frumvarp um símanotkun til umsagnar
- Slökkvilið kallað til vegna alelda bíls
- Hrindir af stað söfnun á eigin spýtur
- Hanna Katrín lætur sig víða vanta
- Fylgjast með Outlaws og Bandidos
Erlent
- Ísrael hafi samþykkt fyrsta áfanga brottflutnings
- Segir friðarsamkomulag í augsýn
- Það var komið fram við okkur eins og dýr
- Heitir því að afvopna Hamas
- Að öllum líkindum fyrsti kvenkyns forsætisráðherra
- Flokkur fyrrum forsætisráðherra bar sigur úr býtum
- Fulltrúar Hamas og Ísrael funda í Kaíró
- Rússar herða árásir á lestarkerfi Úkraínu
- Trump: Ég mun ekki líða neinar tafir
- 137 aðgerðarsinnar fluttir til Tyrklands
- Vikið frá störfum í kjölfar ásakana um misnotkun
- Fólk ætti ekki að mótmæla til stuðnings Palestínu
- 30 særðust í árás á lestarstöð
- Barátta sem við eigum hvern einasta dag
- Tveir látnir eftir skotárás í Frakklandi
Athugasemdir
gísli marteinn er mun vandaðri maður en össur getur nokkrun tíma dreymt um að verða.
Óðinn Þórisson, 20.2.2008 kl. 19:53
Það getur vel verið, en honum gengur illa að sýna þá hlið á sér og á meðan höfum við þetta álit á honum, sorry vinur.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.2.2008 kl. 19:56
Það er náttúrulega frekar leiðinlegt að standa í stjórnmálasamstarfi við fólk sem að er með skítkast við flokksmeðlimi. Össuri, sem og öllum öðrum leyfist að hafa þær skoðanir sem hann vill um pólitíska framtíð Gísla Marteins, en maður spyr sig hvort hann meti samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn mikils úr því að hann kýs að opinbera skoðanir sínar á einum ræfilslegum borgarfulltrúa. Væri ekki frekar að treysta samstarfið og halda skoðunum sínum út af fyrir sig. Ég er ansi hræddur um að það myndi hrikta í samstarfinu ef að Sjálfstæðismenn hefðu svipuð orð um Ingibjörgu Sólrúnu, og það yrði án efa tekið upp í þingflokknum.
Jóhann Pétur Pétursson, 20.2.2008 kl. 21:05
Ég trúi að það sé rétt hjá þér Jóhann, að það mundi hrikta í við svoleiðis hluti, enda algerlega ósambærilegt, alveg útíhött samanburður. Annarsvegar "ræfilslegur borgarfulltrúi" eins og þú réttilega segir og hinsvegar formaður flokks og samstarfsmaður í ríkisstjórn????
Ég hlustaði nú á þvílíka lofrullu um sjálfstæðismenn sem Össur er að vinna með í ríkisstjórninni frá honum einhversstaðar á helginni, gott ef ekki í þætti Sigmundar Ernis, að maður varð hálf hugsandi yfir. En Gísla þessum virðist hann hafa sama álit á og flestir aðrir.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.2.2008 kl. 22:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.