21.2.2008 | 15:06
Erlent fjármagn í sjávarútveginn.
"Kristján Þór Júlíusson, fyrrv. bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, alþingismaður og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi vill hleypa erlendum fjárfestum inn í sjávarútveginn.
Í fréttum Ríkisútvarpsins segir hann það vera gott fyrir allan atvinnurekstur að hafa sem frjálsast aðgengi að fjármagni.
Hann segir enga ástæðu til að ætla annað en erlent fé geti gagnast í sjávarútvegi eins og í öðrum atvinnugreinum.
Ennfremur vill hann setja hömlur við því að fiskur sé fluttur úr landi óunninn. Hann eigi að vinna innanlands og skapa þannig verðmæti."
Hér er frétt sem upphaflega kemur í "Bæjarins Besta" og ég tók uppúr "Interseafood". Það má nú segja að það rúmist margar skoðanir í þessum flokki. Hryllingssmiðir flokksins, þeir sem harðast tala gegn Evrópusambandsaðild nota fiskimiðin sem aðalástæðu þess að innganga geti aldrei orðið, en svo vilja aðrir bara selja pakkann, en auðvitað ekki ganga í sambandið. Það er ekki gott að átta sig á hverju á að taka mark á...?...
En auðvitað vita allir að þeir sem raunverulega ráða í flokknum hans Kristjáns krefjast aðildar að EB og Evru á endanum...
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð pæling.
Hafa þeir ekki skilið vilja Íslensku þjóðarinnar undanfarin misseri. Auðlindir í eigu Íslendinga.
Ekki finnast mér nú hugmyndir Ingibjargar Sólrúnar betri þótt ólíkar séu.
http://hallarut.blog.is/blog/hallarut/entry/451658/#comments
Halla Rut , 22.2.2008 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.