23.2.2008 | 21:21
Hrikalega flott kennslustund.
Kannski getur Keegan notað upptöku af leiknum til kennslu, honum var vorkunn kallgreyinu, eftir að Man U fóru virkilega í gang var algerlega labbað yfir sveina Keegans. Það er ljóst að hann hefur tekið að sér risaverkefni þarna og vandséð að nokkuð vit fáist í þetta lið hans á þessum vetri sem senn er á enda.
![]() |
Man. Utd lék Newcastle grátt, 5:1 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1303
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Fyrstur Íslendinga til að gegna svo háu embætti
- Lokað því starfsfólk treysti sér ekki til vinnu
- Einn með fyrsta vinning í Jóker kvöldsins
- Stöðvuðu smygl á 20 þúsund Oxycontin-töflum
- Hókus pókus hjá ráðherrunum
- Jón Pétur: Hvernig myndi þér líða?
- Vilja halda partý: Farið að minna á Tsérnóbyl
- Sjúkratryggingar harma mistök
Athugasemdir
Til lukku með þína menn, ég sá engan helv.... leik í dag. Hvernig sem það er nú hægt en þá er ég algjör snillingur að virkja mig þannig að sólahringurinn er rúmlega bókaður og gott betur.
Ekki það að mér leiðist það síður en svo...
Hallgrímur Guðmundsson, 23.2.2008 kl. 21:45
Sömuleiðis Halli, þínir voru nú ekki alveg ónýtir. Það kostar þetta að vera búinn að hella sér í félagsmálastúss, það getur bara versnað. En ef það er gaman þá er fótboltanum alveg fórnandi...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 23.2.2008 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.