26.2.2008 | 18:00
Doddson lætur ekkert koma sér á óvart.
Það er nú svo einfalt, hann er með þetta allt á tæru og þarf hvorki ráð né vit neinstaðar frá. Það er nú munur að vera maður og míga standandi.
![]() |
Hækkunin kom ekki á óvart |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1301
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það þarf ekki að koma Hammurabi á óvart að vinstri menn kannast ekki við hugtakið "við".
Hammurabi, 26.2.2008 kl. 18:22
Aftur gamli sjálfstæðisáróðurinn hjá MBL, þeir láta fréttina líta vel út fyrir sjálfstæðisflokkinn, þ.e. Davíð Oddson í þessu tilfelli.
"Hækkunin kom ekki á óvart"
Það kemur að sjálfsögðu engum á óvart að það sé verðbólga á Íslandi, hvers vegna ætti það þá að koma Davíð á óvart??
En hann átti hins vegar ekki von á svona hárri verðbólgu hún kom honum semsagt á óvart.
Bottomline: Það að vísitala neysluverðs hafi hækkað jafn mikið og hún gerði kom Davíð á óvart.
Svona getur Morgunblaðið og MBL snúið öllu við í hag Sjálfstæðisflokksins, þetta kallast heilaþvottur.
Viktor (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.